Hvað þýðir samenhang í Hollenska?
Hver er merking orðsins samenhang í Hollenska? Greinin útskýrir alla merkingu, framburð ásamt tvítyngdum dæmum og leiðbeiningum um hvernig á að nota samenhang í Hollenska.
Orðið samenhang í Hollenska þýðir Samhangandi mengi. Til að fá frekari upplýsingar, vinsamlegast skoðaðu upplýsingarnar hér að neðan.
Merking orðsins samenhang
Samhangandi mengi
|
Sjá fleiri dæmi
De schoolopziener dient ook nota te nemen van andere geheugensteuntjes of suggesties in het boek die hem zullen helpen de samenhangende opbouw en doeltreffendheid van een presentatie snel te beoordelen. Umsjónarmaður skólans ætti einnig að gefa gaum að öðrum ábendingum eða tillögum bókarinnar sem auðvelda honum að vera fljótur að leggja mat á samfellda úrvinnslu verkefnisins og áhrif þess. |
Dit soort medische technologie, de samenleving ingegooid als een keisteen in een vijver, veroorzaakt in samenhang met selectieve zwangerschapsafbreking grote golven in de wateren van de medische ethiek. Þegar læknisfræðileg tækni af þessu tagi, samhliða völdum fóstureyðingum, kastast inn í þjóðfélagið eins og hnullungur í poll veldur hún miklum öldugangi innan læknasiðfræðinnar. |
Waar in een door veranderingen geteisterde maatschappij is zo’n samenhang te vinden? Hvar er slíka heild að finna í þjóðfélagi sem er sótttekið af breytingum? |
In die zes maanden heb ik ook verschillende groepen (waaronder mijn broeders in het Quorum der Twaalf Apostelen, zendelingen in Chili, en zendingspresidenten die met hun vrouw in Argentinië bij elkaar waren gekomen) gevraagd om na te denken over drie met elkaar samenhangende vragen die ik ook aan u vandaag voorleg: Á meðan á þessum sex mánuðum stóð, hef ég einnig boðið ýmsum hópum - þar með talið bræðrunum í Tólfpostulasveitinni, trúboðum í Chile og trúboðsforsetum og eiginkonum þeirra sem hittust í Argentínu, að hugleiða þrjár tengdar spurningar sem ég hvet ykkur til að hugsa um í dag: |
Dit resulteert in een samenhang van gedachten en in progressief denken. Það stuðlar að óslitnum efnisþræði og hugsun þar sem eitt leiðir á rökréttan hátt af öðru. |
4 In het universele drama dat zich ontvouwt, komen twee onderling samenhangende kwesties aan de orde: Jehovah’s soevereiniteit en menselijke rechtschapenheid. 4 Í þessum mikla sjónleik er fjallað um tvö tengd mál: Æðsta vald Jehóva og ráðvendni mannanna. |
De taak van de filosofie zit dan ook in de samenhang van dit geheel te bestuderen en te expliciteren. Verkefnið er svo að rannsaka og útskýra þennan eiginleika. |
(Deuteronomium 21:15-17) We moeten deze wetten in samenhang met de tijd zien. Mósebók 21: 15-17) Við verðum að sjá slík lagaákvæði í ljósi þess á hvaða tíma þau voru sett. |
De Schrift onthult een nauwe samenhang tussen luisteren naar Jehovah en hem gehoorzamen. Ritningin bendir á að það séu náin tengsl milli þess að hlusta á Jehóva og hlýða honum. |
14 Een van de spreekhoedanigheden waarop in de theocratische bedieningsschool de nadruk wordt gelegd, is logische, samenhangende opbouw. 14 Eitt atriði góðrar ræðumennsku, sem lögð er áhersla á í Guðveldisskólanum, er rökföst, samhangandi úrvinnsla. |
Hij zei dat „deze grote samenhang wellicht uitgedrukt kan worden in woorden als ’Absoluut’ of ’God’”. Hann sagði að „þessi miklu orsakatengsl og burðarvirki megi tjá með orðum eins og ‚Algildi‘ eða ‚Guð.‘ |
Ze houden vast aan het nieuwe verbond in de zin dat ze de wetten gehoorzamen die met dat verbond samenhangen, zich geheel en al houden aan de erdoor tot stand gekomen regelingen, hetzelfde geestelijke voedsel gebruiken als de gezalfde christenen, en hen steunen bij de Koninkrijksprediking en het maken van discipelen. (Jóhannes 10:16) Þeir halda fast við nýja sáttmálann með því að hlýða lögum hans, styðja það sem gert er fyrir tilstuðlan hans, neyta sömu andlegu fæðunnar og hinir andasmurðu og styðja boðun fagnaðarerindisins og kennsluna. |
Deugdelijke geestelijke waarden en geloofsbeoefening moeten deel uitmaken van een samenhangend geheel. Heilbrigð andleg gildi og trúariðkun verða að vera hluti af einni heild. |
Beschouwd in samenhang met de bijbelse indicaties dat Gods hemelse koninkrijk thans regeert, verschaft het bewijsmateriaal een solide basis voor de conclusie dat wij inderdaad in de laatste dagen leven. Þegar við þar að auki tökum inn í myndina þá ritningarstaði sem sýna að himneskt ríki Guðs sé nú þegar við völd, höfum við traustan grundvöll til að álykta að núna séu svo sannarlega hinir síðustu dagar. |
Dat zijn strijdpunten die nauw samenhangen met de juistheid en rechtmatigheid van Gods manier van regeren. Þetta er mál sem varðar réttmæti Guðs til að stjórna. |
2: De met Christus’ tegenwoordigheid samenhangende gebeurtenissen strekken zich over een periode van jaren uit — rs blz. 423 ¶1, 2 (5 min.) 2: Hvað gerir Guðsríki fyrir mannkynið? – td 13A (5 mín.) |
□ schadelijke drugs en alle problemen die daarmee samenhangen slechts een vage herinnering zijn? □ fíkniefni og öll þau vandamál, sem þeim fylgja, heyra fortíðinni til? |
Aangezien het definiëren van het christendom in andere dan deze termen letterlijk betekenisloos is, moet men niet de rationele samenhang verbreken door te pleiten voor een christendom dat de Duivel uitsluit. Með því að það er bókstaflega merkingarlaust að skilgreina kristnina út frá öðrum forsendum en þessum er órökrétt að halda fram kristindómi án tilvistar djöfulsins. |
In gevallen van primaire longpest raken patiënten geïnfecteerd door inademing van in de lucht zwevende bacteriën afkomstig van personen bij wie zich tijdens het beloop van ernstige, met pest samenhangende bloedvergiftiging secundaire longontsteking heeft ontwikkeld. Í tilvikum þar sem menn fá lungnabólgu fyrst, smitast þeir af því að fá í vitin öndunarúða (mjög bakteríumengaðan) frá einstaklingum sem fengið hafa lungnabólgu í kjölfar blóðeitrunar af völdum svartadauðasýkilsins. |
Dan is er nog het prachtige geschenk van het huwelijk en de daarmee samenhangende vreugden van het gezinsleven. Þá er einnig að nefna hina dásamlegu gjöf sem hjónabandið er og gleði fjölskyldulífs sem því er tengd. |
Hoe nemen mensen in het algemeen geen nota van betekenisvolle gebeurtenissen die samenhangen met Christus’ tegenwoordigheid? Hvaða afstöðu hefur fólk almennt til þeirra atburða sem eru tengdir nærveru Krists? |
Dit punt zal in samenhang met voorlezen verdere aandacht krijgen in les 7, „Hoofdgedachten beklemtonen”, en ten aanzien van spreken in les 37, „Hoofdpunten goed uitgekomen”. Fjallað verður nánar um það frá sjónarhóli upplestrar í 7. námskafla, „Áhersla á meginhugmyndir,“ og frá sjónarhóli ræðumennsku og málflutnings í 37. námskafla sem heitir „Aðalatriðin dregin fram.“ |
Omdat goed kunnen lezen zo belangrijk is, zorgen sommige gemeenten voor leeslessen in samenhang met de theocratische bedieningsschool. Góð lestrarkunnátta er svo mikilvæg að sums staðar er skipulögð markviss lestrarþjálfun í tengslum við Boðunarskólann. |
In veel talen kunnen eenvoudige verbindingswoorden of zinsneden gebruikt worden om de samenhang te tonen van een nieuwe gedachte met wat eraan voorafging. Í mörgum tungumálum eru til einföld tengiorð og orðasambönd sem nota má til að brúa bilið milli nýrrar hugmyndar og þess sem á undan er farið. |
„Elk jaar lokaliseren wij meer genetische merkers voor ziekten die met één gen samenhangen”, zegt Jeremy Rifkin, een activist die zijn kritiek op de biotechnologie niet onder stoelen of banken steekt. „Ár hvert tekst að staðsetja fleiri og fleiri genamerki sjúkdóma sem berast með einstöku geni,“ segir Jeremy Rifkin en hann er kunnur fyrir harða gagnrýni á hinni svonefndu líftækni. |
Við skulum læra Hollenska
Þannig að nú þegar þú veist meira um merkingu samenhang í Hollenska geturðu lært hvernig á að nota þau með völdum dæmum og hvernig á að lestu þau. Og mundu að læra tengd orð sem við mælum með. Vefsíðan okkar er stöðugt að uppfæra með nýjum orðum og nýjum dæmum svo þú getir flett upp merkingu annarra orða sem þú þekkir ekki í Hollenska.
Uppfærð orð Hollenska
Veistu um Hollenska
Hollenska (Nederlands) er tungumál í vestrænni grein germönsku tungumálanna, talað daglega sem móðurmál af um 23 milljónum manna í Evrópusambandinu — aðallega búsettir í Hollandi og Belgíu — og annað tungumál 5 milljóna manna. Hollenska er eitt þeirra tungumála sem er náskylt þýsku og ensku og er talið blanda af þessu tvennu.