What does efnafræði in Icelandic mean?

What is the meaning of the word efnafræði in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use efnafræði in Icelandic.

The word efnafræði in Icelandic means chemistry. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word efnafræði

chemistry

noun (branch of natural science)

Hún er með lífræna efnafræði sem aðalfag.
She majors in organic chemistry.

See more examples

Síðan notfærði hann sér efnafræði þekkingu sína og sagði: „Ef þú bræðir þennan silfu dal og blandar honum saman við rétt hráefni þá færðu silfurnítrat.
Drawing on his knowledge of chemistry, he said, “If you melt that silver dollar and mix it with the right ingredients, you would have silver nitrate.
Börnin gætu lært eðlis- og efnafræði og notið góðs af menningarlegu efni er myndi víkka sjóndeildarhring þeirra.
Children could learn physics and chemistry and benefit from a broadening cultural exchange.
Til dæmis í lífrænni efnafræði hafa efnafræðingar stundum aðeins áhuga á virknihópi sameindarinnar.
For example, in organic chemistry one is sometimes concerned only with the functional group of the molecule.
Búskmennirnir hafa líka þróað með sér allnokkra kunnáttu í „efnafræði.“
Bushmen also developed a knack for “chemistry.”
Læknir nokkur líkti því að fylgja leiðbeiningum Biblíunnar við að kenna efnafræði upp úr hundrað ára gamalli kennslubók.
One doctor compared using the Bible for guidance to using a textbook from the 1920’s for teaching a chemistry class.
Margt af því sem honum tókst að koma til leiðar í efnafræði, gerðist eftir að hann hafði séð fyrir sér sameindir á hreyfingu og síðan sannreynt þessa sýn á rannskóknarstofu.
Much of what he did in chemistry came from seeing in his mind’s eye molecules moving about and then confirming his vision by experiments in a laboratory.
Á námsárum mínum bæði í menntaskóla og háskóla las ég öll þau raunvísindi sem ég mögulega gat — efnafræði, eðlisfræði, líffræði og stærðfræði.
During my years of study at both high school and university, I exposed myself to all the science I could get —chemistry, physics, biology, mathematics.
Árið 1944 hlaut Hahn nóbelsverðlaunin í efnafræði fyrir að uppgötva kjarnaklofnun.
In 1944, Hahn received the Nobel Prize for Chemistry for the discovery of nuclear fission.
Faðir minn hafði unun af efnafræði.
My father loved chemistry.
Hans Küng segir að röklegar skýringar á tilvist þjáninga „geri þjáðum ámóta gagn og fyrirlestur um efnafræði matvæla gagni sveltandi manni.“
Hans Küng makes the point that a rational explanation for the existence of suffering is “about as helpful to the sufferer as a lecture on the chemistry of foodstuffs to a starving man.”
Mundu sé ég er lærður í efnafræði.
Remember, I'm schooled in chemistry.
En við skulum smeygja okkur fram hjá þessari ráðgátu og leyfa þróunarsinnanum Robert Shapiro, sem er prófessor í efnafræði við New York-háskóla og sérfræðingur í kjarnsýrurannsóknum, að tjá sig um líkurnar á að núkleótíð og kjarnsýrur hafi myndast af tilviljun í því umhverfi sem ætlað er að ríkt hafi á jörðinni:
But let’s set that mountain aside and have evolutionist Robert Shapiro, professor of chemistry at New York University and a specialist in DNA research, dispose of the chance formation of nucleotides and nucleic acids in early earth’s environment:
Efnafræði kleifhugasýkinnar
The Chemistry of Schizophrenia
Þessar fræðigreinar nota eðlisfræði, efnafræði, líffræði, tímatalsfræði og stjörnufræði til að byggja eigindlegan og magnbundinn skilning jarðkerfisins.
These major disciplines use physics, chemistry, biology, chronology and mathematics to build a qualitative and quantitative understanding of the principal areas or spheres of Earth.
Hann lærði lögfræði, efnafræði og læknisfræði í Dijon og gerðist eftir það lögmaður í heimabæ sínum.
He studied law, chemistry and medicine in Dijon in his early years and later practiced law in his hometown.
Hann skrifaði ósköpin öll um stjörnufræði, líffræði, efnafræði, dýrafræði, eðlisfræði, jarðfræði og sálfræði.
He wrote extensively on astronomy, biology, chemistry, zoology, physics, geology, and psychology.
Eftir tilkomu hraðvirkra tölva hafa nálgunarlausnir fyrir flóknari sameindir orðið mögulegar og eru þær eitt helzta viðfangsefni reiknilegrar efnafræði.
With the development of fast digital computers, approximate solutions for more complicated molecules became possible and are one of the main aspects of computational chemistry.
„Enginn myndi mæla með að notuð yrði kennslubók frá 1924 til efnafræðikennslu núna; svo mikið hafa menn lært í efnafræði síðan,“ segir dr.
“Nobody would advocate the use of a 1924 edition chemistry textbook for use in a modern chemistry class —too much has been learned about chemistry since then,” writes Dr.
Sesínflúoríð er notað víða sem basi í lífrænni efnafræði.
Wöhler is regarded as a pioneer in organic chemistry.
Yngri nemendur en þú varst, næstum Albino, sex feta hár, og breið, með bleikur og hvítur andliti og rauð augu, sem vann the Medal fyrir efnafræði. "
A younger student than you were, almost an albino, six feet high, and broad, with a pink and white face and red eyes, who won the medal for chemistry. "
Aðrir vísindamenn notuðu rannsóknarniðurstöður hans fáeinum árum síðar sem grunn að lífrænni efnafræði nútímans.
The results of that research were used by other researchers a few years later to lay the basis for modern organic chemistry.
Þeir sem þekkja til efnafræði vita að blý og gull standa nærri hvort öðru í lotukerfinu.
Students of chemistry know that lead and gold are quite close on the periodic table of elements.
Ég útskrifaðist úr háskóla árið 1963 með námsgráðu í líffræði og efnafræði.
I graduated from college in 1963 with degrees in biology and chemistry.
Fyrir rúmum áratug sagði Bandaríska afvopnunarstofnunin: „Næstum hver sem er getur framleitt efnavopn í bílskúrnum hjá sér, svo framarlega sem hann hefur lært svolitla efnafræði á framhaldsskólastigi.“
More than a decade ago, the director of the U.S. Arms Control and Disarmament Agency stated: “Chemical weapons can be manufactured in almost anybody’s garage, as long as you have a little high-school chemistry behind you.”
Fyrstu þrjú bindin lögðu mesta áherslu á þau raunvísindi sem þegar voru til staðar, til dæmis stærðfræði, stjarnfræði, eðlisfræði, efnafræði og líffræði á meðan seinni tvö bindin lögðu áherslu á óumflýjanlega komu félagsvísindanna.
The first three volumes of the Course dealt chiefly with the physical sciences already in existence (mathematics, astronomy, physics, chemistry, biology), whereas the latter two emphasized the inevitable coming of social science.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of efnafræði in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.